Hér eru svörin!
Við bjóðum tvær einfaldar og skjótvirkar leiðir til að fá upplýsingar.
- Spjalla við og spyrja Góa, snjallsvara Vélalands (niðri í hægra horninu á vefnum) sem er til reiðu allan sólarhringinn. Gói getur svarað mjög mörgum spurningum en ef ekki þá er hann snöggur að tengja þig við þjónustuborð sem kemur erindinu í réttan farveg og sérfræðingur Vélalands verður í sambandi um hæl (á opnunartíma).
- Hringja í síma 5157170 og fá samband við þjónustuborð.
Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig þú bókar tíma á netinu.
Tímabókanir, afbókanir, lausir tímar og opnunartími
- Opnunartíma Vélalands finnur þú hér.
- Lausa tíma finnur þú í tímabókunarkerfinu og þar bókar þú og afbókar. Tímabókunarkerfið er hér.
Upplýsingar um þjónustuþætti í boði hjá Vélalandi:
- Þjónustuþætti Vélalands finnur þú á vefnum eða með því að fara í tímabókunarkerfið.
BÓKAÐU TÍMA |
AFBÓKA |
Ef þig vantar verðáætlun í vinnu og varahluti vegna viðgerðar eða vilt senda okkur fyrirspurn getur þú sent okkur fyrirspurn hér fyrir neðan eða spurt Góa snjallsvara.
Veldu starfsstöð:
SENDA FYRIRSPURN Á JAFNASEL 6 |
SENDA FYRIRSPURN Á DALSHRAUN 5 |
SENDA ALMENNA FYRIRSPURN |
Athugið:
- Ef þú kemur með bílinn utan opnunartíma skaltu setja lyklana í lúgu við aðaldyrnar,.
- Ef viðgerðin er fyrirfram bókuð og þú skilur bílinn eftir utan opnunartíma þá erum við með viðgerðarbeiðnina skráða hjá okkur og þar kemur fram hvað á að gera við bílinn.
- Viltu bæta við viðgerðarbeiðni? Ef bíllinn á ekki bókaðan tíma eða þú vilt bæta við viðgerðarbeiðnina þá getur þú bætt viðgerðarupplýsingum við í gegnum Góa snjallsvara. Þá gefur þú Góa upp bílnúmer, nafn þitt, tengiliðaupplýsingar og hverju þú vilt bæta við.
Viljir þú sinna erindi þínu í síma fyrir eitthvað af verkstæðum Vélalands hringdu þá í þjónustuborð í síma 515 7170 eða spurðu Góa snjallsvara.
Pssst... þú getur líka náð í NOONA appið og haft allt í símanum þínum.