Skilmálar

SKILMÁLAR vefsíđu Vélalands

Vefsvćđi Vélalands, www.velaland.is, er háđ eftirfarandi notkunarskilmálum.

Afnot takmarkast af:

Efniđ á vefnum, hvort sem um er ađ rćđa texta, myndir eđa annađ efni, er í eigu Vélalands og verndađ af höfundarréttarlögum. Óheimilt er ađ nota efniđ í heild sinni eđa ađ hluta í atvinnuskyni eđa til tekjuöflunar en ţó er heimilt ađ vísa í efni á vefnum. VÉLALAND áskilur sér rétt til ađ banna tilvísanir sem gerđar eru í atvinnuskyni eđa tilvísanir sem til ţess eru fallnar ađ kasta rýrđ á VÉLALAND eđa ţau vörumerki sem fyrirtćkiđ hefur umbođ fyrir. Athygli er vakin á ţví ađ öll vörumerki á ţessum vef eru skráđ vörumerki og er algerlega óheimilt ađ nota ţau, dreifa eđa afrita nema međ skriflegu leyfi eiganda vörumerkisins.

Efni á vefsvćđinu:

Vefsvćđi VÉLALAND inniheldur upplýsingar um ţćr vörur sem VÉLALAND býđur til sölu hér á landi skv. samkomulagi viđ birgja hverju sinni. Ekki er tryggt ađ vörur á ţessum vef séu ávallt til á lager og í einstaka tilfellum er eingöngu um ađ rćđa ađ vara sé seld gegn sérpöntun. VÉLALAND og birgjar fyrirtćkisins áskilja sér rétt til ađ breyta vöruframbođi án fyrirvara, breyta verđi án fyrirvara og breyta búnađi án fyrirvara. Upplýsingarnar á vefsvćđinu eru ekki tćmandi og koma aldrei í stađ ţeirra upplýsinga sem söluráđgjafar VÉLALAND veita. Vélaland leggur áherslu á ađ upplýsingar á vefsvćđinu séu réttar en afsalar sér ábyrgđ á ţví ef upplýsingar reynast rangar.

Verđ á vöru og ţjónustu:

Verđ vöru- og ţjónustu á vefnum er einungis til viđmiđunar. Upplýsingar um verđ og lýsing vöru fela ekki í sér bindandi tilbođ af hálfu VÉLALAND. Slíkar upplýsingar kunna ađ vera úreltar og VÉLALAND beinir ţví til notanda ađ sannreyna upplýsingarnar sem fram koma á vefsvćđinu á hverjum tíma hafi hann í hyggju ađ nýta ţćr međ einhverjum hćtti. Verđ er ávallt međ virđisaukaskatti og getur breyst án fyrirvara og getur veriđ háđ gengi á hverjum tíma.

Vernd persónuupplýsinga:

VÉLALAND mun ekki undir neinum kringumstćđum selja eđa láta ţriđja ađila í té umrćddar upplýsingar.

Tenging viđ önnur vefsvćđi:

VÉLALAND ber ekki ábyrgđ á ţeim vefsvćđum sem unnt er ađ tengjast í gegnum vefsvćđi VÉLALAND og eru međ öllu ótengdir VÉLALAND eđa ţeim birgjum sem VÉLALAND er umbođsađili fyrir. Jafnframt ber Vélaland ekki ábyrgđ á ţeim vefsvćđum öđrum sem veita ađang ađ vefsvćđi VÉLALAND.

Takmörkun ábyrgđar:

VÉLALAND tekur ekki ábyrgđ á fjárhagslegu eđa ófjárhagslegu tjóni af neinu tagi sem notandi eđa ađrir kunna ađ verđa fyrir vegna notkunar á vefsvćđinu. VÉLALAND áskilur sér rétt til ađ endurskođa ţessa skilmála hvenćr sem er. Lögsaga og dómstólar: Notkunarskilmálarnir eru háđir íslenskum lögum og íslenskir dómstólar hafa einir lögsögu í ágreiningsmálum sem varđa notkunarskilmálana og vefsvćđiđ.

Svćđi

Hvar er Vélaland bílaverkstćđi?

Vélaland bifreiđaverkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um Vélaland

Ađalsímanúmer: 515 7170

Bókađu tíma hér

Sendu fyrirspurn 

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráning á póstlista

Skráđu ţig á póstlista Vélalands og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

Bílaverkstćđiđ Vélaland býđur allar bílaviđgerđir fyrir allar tegundir bíla hvort sem um er ađ rćđa; - Bílaviđgerđir fyrir Toyota - Bílaviđgerđir fyrir Volkswagen - Bílaviđgerđir fyrir VW - Bílaviđgerđir fyrir Chevrolet - Bílaviđgerđir fyrir Daihatsu - Bílaviđgerđir fyrir Kia - Bílaviđgerđir fyrir Skoda - Bílaviđgerđir fyrir Ford - Bílaviđgerđir fyrir Honda - Bílaviđgerđir fyrir Renault - Bílaviđgerđir fyrir Hyundai - Bílaviđgerđir fyrir Mercedes Benz - Bílaviđgerđir fyrir Mazda - Bílaviđgerđir fyrir Nissan - Bílaviđgerđir fyrir Suzuki - Bílaviđgerđir fyrir Subaru - Bílaviđgerđir fyrir Audi - Bílaviđgerđir fyrir Citroen - Bílaviđgerđir fyrir Bmw - Bílaviđgerđir fyrir Volvo - Bílaviđgerđir fyrir Peugeot - Bílaviđgerđir fyrir Dacia - Bílaviđgerđir fyrir Opel - Bílaviđgerđir fyrir Mitsubishi - Bílaviđgerđir fyrir Lexus - Bílaviđgerđir fyrir Isuzu - Bílaviđgerđir fyrir Porsche - Bílaviđgerđir fyrir Fiat - Bílaviđgerđir fyrir Jeep - Bílaviđgerđir fyrir Dodge - Bílaviđgerđir fyrir Land Rover - Bílaviđgerđir fyrir Chrysler