Hér munum við birta svör við öllu mögulegu sem við kemur bílaþjónustu.
Spurt og svarað síða Vélalands er í stöðugri vinnslu og munu bætast við spurningar og svör jafnt og þétt.
Við viljum veita viðskiptavinum okkar gagnlegar upplýsingar varðandi viðhald bíla og bílaviðgerðir. Mikilvægt er að sinna viðhaldi bílsins reglulega til að tryggja endingu og hámarks endursöluverð.
Ef þú finnur ekki svar við spurningu þinni eða ef þú vilt sjá fjallað um tiltekið efni sendu okkur þá endilega fyrirspurn og við munum gera okkar besta við veita þær upplýsingar.
Spurt & svarað um Tímareimar
- Hvenær þarf að skipta um tímareim?
- Eru tímareimar í öllum bílum?
Hvað viltu vita um tímareimar og tímareimaskipti? Sendu okkur fyrirspurn.