Bell Add býður upp á sérhannað hreinsiefni fyrir spíssakerfi í dísilvélum.
Hvað gerir þetta hreinsiefni?
- Leysir upp sót og óhreinindi sem myndast í innspýtingardælum og innspýtingarkerfi dísilvéla.
- Efnið tryggir að eldsneytið blandist lofti jafnt í brunahólfinu og brennslan verði hrein og skilvirk.
- Hreinsar brunahólf og stimpla.
- Bætir þéttleika í ventlaflötum með betri yfirborðsviðloðun og minni leka.
- Hjálpar við að koma í veg fyrir ójafnan gang vélarinnar.
Notkun og eiginleikar
- Til notkunar á verkstæðum.
- Spíssahreinsiefnið virkar þegar bílnum er ekið.
- Hjálpar að forðast óþarfa slit á vél og minnkar viðhaldskostnað.