Bell Add ServiceRens 1B og 1D vélahreinsiefni


Bell Add ServiceRens 1B og 1D vélahreinsiefni

Sérstaklega ćtlađ til hreinsunar á eldsneytiskerfum bensínvéla (1B) og dísilvéla (1D)

Brúsar

Hvađ er ServiceRens 1B og 1D?

ServiceRens 1 er notađur til ađ hreinsa eldsneytiskerfi, brunahólf og útblásturskerfi í öllum gerđum hreyfla. Er notađur í ţjónustuskođunum eđa til ađ laga gangtruflanir t.d. vegna koksmyndunar og óhreininda. Efniđ er sett í eldsneytisgeyminn og virkar ţegar bílnum er ekiđ. Í bensíngeyma af stćrđinni 40—60 lítra er notađur einn brúsi en á stćrri geyma er settur einn brúsi í hverja 50 lítra.

Í dísilgeyma af stćrđinni 40—80 lítra er notađur einn brúsi en á stćrri geyma er settur einn brúsi í hverja 60 lítra. ServiceRens 1 er olíuríkt efni og ţađ inniheldur EKKI alkóhól. Inniheldur ekki málmefni eđa efni sem geta skađađ eldsneytiskerfi, hreyfil eđa hvarfakút. Notkun á ServiceRens 1B og 1D breytir ekki eđliseiginleikum eldsneytis. (EN 228 og EN590)

Kostir ServiceRens vélahreinsiefnanna

 • Innsprautunarkerfiđ helst hreint
 • Dísurnar halda formlögun eldsneytisúđans eđa koma honum í lag
 • Góđ ţjöppun helst eđa kemst í lag
 • Bank í hreyfli myndast ekki
 • Svartur reykur frá dísilhreyfli myndast ekki
 • Mengun minnkar
 • Sparar eldsneyti

Efniđ blandast eldsneytinu fullkomlega. Efniđ gengur í samband viđ, leysir upp og flytur óhreinindi og vatn í litlum skömmtum í brunahólfin án ţess ađ stífla síur. Koks og óbrunniđ eldsneyti mýkist upp undan ţekjandi efnum. Nćst losna óhreinindin vegna hreinsiefnanna, sogast inn í brunahólfin og loks fara ţau út í gengum ú tblásturskerfiđ. ServiceRens 1B og 1D innihalda sérstök smurefni sem geta virkađ viđ háan hita. Hreinsun og smurning tryggja góđa ţjöppun sem bćtir brunann og gangur hreyfils verđur jafnari. ServiceRens 1B og 1D hreinsa dísur í spíssum af sótlögum og útfellingum sem eyđileggja eldsneytisúđann er aftur leiđir til gangtruflana. Eldsneytiskerfiđ fćr smurning og ryđvörn međ efnunum. Efnin koma í veg fyrir bank í hreyfli og svartan reyk frá dísilhreyflum.

ServiceRens 1B 1D hreinsiefnin virka á...

 • Eldsneytisgeymi
 • Samsetningu á rörum
 • Eldsneytissíu
 • Eldsneytisdćlu
 • Dísur í spíssum
 • Innbyggđar síur
 • Brunahólf
 • Stimpilkoll
 • Kerti
 • Ventlalegg
 • Ventilsćti
 • Efstu stimpilhringi

Kveikingin verđur nákvćmari

Kerti fyrir og eftir hreinsun og um ţađ bil 30 km akstur međ ServiceRens 1B. Sót og koks á kertum hindrar ađ neistinn hlaupi á milli. Afleiđingin er lélegur neisti, hćg kveiking í eldsneyti og ţar međ lélegur og ójafn bruni.

Vél

Hreinsun á spíssum

Ţađ er mjög áríđandi ađ spíssar virki eins og ţeim er ćtlađ. Hafi úđinn rétt form er bíllinn bćđi sparneytinn og mengar minna. Ef óhreinindi eru á spíssum eđa ţeir eru bilađir verđur úđinn slćmur. Bruninn verđur lélegur sem leiđir til aukinnar
eldsneytisnotkunar og mengunar.

Sót og koksmyndun á ventlum

Ventill fyrir og eftir hreinsun međ 1B eđa 1D (Ventill er á hvolfi á mynd). Jafnvel lítil óhreinindahúđ á ventlum getur valdiđ lélegri ţjöppun.

Fyrir hreinsun Eftir hreinsun
     Fyrir hreinsun.                            Eftir hreinsun međ Belladd.

Ţjöppun helst eđa lagast

Góđ ţjöppun tryggir góđan bruna og jafnari gang. Ţjöppumćlingin sýnir lélega ţjöppun fyrir hreinsun sérstaklega á stimpli ţrjú. Eftir hreinsun hefur ţjöppunin lagast í öllum strokkum.

Óţéttar dísur

Óţéttar dísur leiđa til ţess ađ eldsneyti kemst í smurolíuna, hreyfilinn smyr sig illa, rćsing verđur erfiđ og gangur ójafn, Nýting eldsneytis léleg og mengun meiri.

Hafđu samband viđ ţjónustufulltrúa hjá Vélaland bílaverkstćđi til ađ fá nánari upplýsingar um Bell Add vélahreinsiefnin og hvernig ţau geta gert bílinn ţinn betri.

BÓKAĐU TÍMA
AFBÓKA

 

Svćđi

Hvar er Vélaland bílaverkstćđi?

Vélaland bifreiđaverkstćđi eru í eđa nálćgt eftirtöldum sveitarfélögum:

Allt um Vélaland

Ađalsímanúmer: 515 7170

Bókađu tíma hér

Sendu fyrirspurn 

Kt.: 701277-0239 VSK.NR.: 11650

Skráning á póstlista

Skráđu ţig á póstlista Vélalands og fáđu forskot á fréttir og tilbođ.

Skráđu ţig hér

Bílaverkstćđiđ Vélaland býđur allar bílaviđgerđir fyrir allar tegundir bíla hvort sem um er ađ rćđa; - Bílaviđgerđir fyrir Toyota - Bílaviđgerđir fyrir Volkswagen - Bílaviđgerđir fyrir VW - Bílaviđgerđir fyrir Chevrolet - Bílaviđgerđir fyrir Daihatsu - Bílaviđgerđir fyrir Kia - Bílaviđgerđir fyrir Skoda - Bílaviđgerđir fyrir Ford - Bílaviđgerđir fyrir Honda - Bílaviđgerđir fyrir Renault - Bílaviđgerđir fyrir Hyundai - Bílaviđgerđir fyrir Mercedes Benz - Bílaviđgerđir fyrir Mazda - Bílaviđgerđir fyrir Nissan - Bílaviđgerđir fyrir Suzuki - Bílaviđgerđir fyrir Subaru - Bílaviđgerđir fyrir Audi - Bílaviđgerđir fyrir Citroen - Bílaviđgerđir fyrir Bmw - Bílaviđgerđir fyrir Volvo - Bílaviđgerđir fyrir Peugeot - Bílaviđgerđir fyrir Dacia - Bílaviđgerđir fyrir Opel - Bílaviđgerđir fyrir Mitsubishi - Bílaviđgerđir fyrir Lexus - Bílaviđgerđir fyrir Isuzu - Bílaviđgerđir fyrir Porsche - Bílaviđgerđir fyrir Fiat - Bílaviđgerđir fyrir Jeep - Bílaviđgerđir fyrir Dodge - Bílaviđgerđir fyrir Land Rover - Bílaviđgerđir fyrir Chrysler