Bell Add vélahreinsiefni
Bell Add vélahreinsiefni er sérstaklega ætlað til að hreinsa eldsneytiskerfi (t.d. spíssar), brunahólf og útblásturskerfi í öllum gerðum véla. Er notað í þjónustuskoðunum eða til að laga gangtruflanir t.d. vegna koksmyndunar og óhreininda. Vélahreinsiefnið er sett í eldsneytisgeyminn og virkar þegar bílnum er ekið. Notkun breytir ekki eðliseiginleikum eldsneytis. (EN 228 og EN590).
Mismunandi gerðir vélahreinsiefna er í boði frá Bell Add með mismunandi virkni.
BÓKAÐU TÍMA |