Spindilkúlur
Spindilkúlur slitna yfir tíma með notkun bílsins og geta þannig dregið úr öryggi. Reynslumiklir starfsmenn Vélalands bílaverkstæðis eru fagmenn fram í fingurgóma og fljótir skipta um spindilkúlu í bílnum. Þeir gefa fast verð í spindilkúluskipti. Komi í ljós að gera þurfi við meira en bara spindilkúlu þá er kostnaður við viðbótarverk metinn og viðskiptavinur upplýstur áður en haldið er áfram.
BÓKAÐU TÍMA |
AFBÓKA |
SENDA FYRIRSPURN Á JAFNASEL 6 |
SENDA FYRIRSPURN Á DALSHRAUN 5 |
Ábyrgð á spindilkúlum
Vélaland veitir lögbundna ábyrgð á spindilkúlum og spindilkúluskiptum og tryggir ávallt rekjanleika við öll verkefni. Ef þú vilt hrósa okkur fyrir vel unnið verk, koma með ábendingu eða ert ósátt(ur) við bílaviðgerð hjá Vélalandi þá tryggjum við auðveldan og hraðan farveg með því að smella á hrós/ábending/kvörtun.