Nýttu þér fría vetrarskoðun Vélalands
Í desember mun Vélaland bjóða upp á fría vetrarskoðun.
Vertu viss um að sjást og sjá betur í vetur
Við athugum ljósin, rúðuþurrkurnar, rúðusprautuna og rúðuvökvann.
Láttu frostið ekki koma þér á óvart
Við mælum rafgeymirinn, mælum frostþol kælivökvans, athugum vélarolíu og berum vörn á hurðarkantana og smyrjum læsingar til að varna því að það frjósi.
Vertu á öruggum dekkjum
Eins skoðum við dekkin hvort þau eru slitin og lögleg og mælum að sjálfsögðu loftþrýstinginn.
BÓKAÐU TÍMA |
AFBÓKA |
SENDA FYRIRSPURN |